Bride
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
GamanmyndRómantískDramaSöngleikur

Bride 2004

(Bride and Prejudice)

Frumsýnd: 17. desember 2004

Bollywood meets Hollywood... And it's a perfect match

6.1 19154 atkv.Rotten tomatoes einkunn 64% Critics 7/10
107 MÍN

Hin sígilda saga Jane Austin í Bollywood stíl, en Frú Bakshi vill endilega finna góða eiginmenn fyrir fjórar ógiftar dætur sínar. Þegar hinir auðugu einhleypu heiðursmenn Balraj og Darcy koma í heimsókn, þá hugsar hún sér gott til glóðarinnar, þó að ýmislegt verði til að standa í vegi fyrir ástinni.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn