Náðu í appið
Blinded by the Light

Blinded by the Light (2019)

"Alveg eins og Bruce"

1 klst 58 mín2019

Javed er breskur táningur af pakistönskum ættum sem er fæddur og uppalinn í Luton í Bretlandi.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic71
Deila:
Blinded by the Light - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Javed er breskur táningur af pakistönskum ættum sem er fæddur og uppalinn í Luton í Bretlandi. Hann dundar sér við að semja ljóð og þegar hann uppgötvar lög og texta Bruce Springsteen finnur hann svo mikinn samhljóm með þeim og sínu eigin lífi í Luton að hann einsetur sér að heimsækja heimabæ Bruce í New Jersey, þvert á vilja foreldra sinna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Bend It FilmsGB
Ingenious MediaGB
Levantine FilmsUS
Rakija FilmsGB
Cornerstone FilmsGB
New Line CinemaUS