Náðu í appið
Taxi

Taxi (2004)

"He's armed, but she's dangerous."

1 klst 37 mín2004

Belle Williams elskar hraða.

Rotten Tomatoes9%
Metacritic27
Deila:
Taxi - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Belle Williams elskar hraða. Hún geysist um götur New York borgar í leigubílnum sínum, og er orðin þekkt fyrir að vera fljótasti leigubílstjórinn í borginni. En hún ætlar sér stærri hluti en að keyra bara leigubíl. Belle vill keppa í kappakstri. Og hún er vel á veg með að láta þann draum sinn rætast - þegar ofurkappsöm lögga, Andy Washburn, setur hana útaf sporinu, en hæfileikar hans sem lögreglþjónn sem vinnur á laun eru jafnmiklir og það hvað hann er lélegur bílstjóri. Washburn er nú á hælunum á fallegum brasilískum bankaræningjum, og leiðtoganum Vanessa, sem er útsmogin og ísköld skutla, með langa leggi. Til að klófesta glæpamennina þá þarf Washburn, sem er ekki með ökuskírteini lengur, að sannfæra Belle um að vinna með sér og ná Vanessu og klíku hennar. Belle hefur nú leyfi til að aka á hvaða hraða sem er og brjóta öll möguleg umferðarlög. Hin bíllausa lögga og hraðakstursdrottningin, sem eru skrítnasta par í New York, byrja núna í kattar og músarleik við ræningjana, þ.e. ef Belle og Washburn drepa ekki hvort annað fyrst.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (6)

★★★★☆

úuuups það var smá klúður með stjörnugjöfina. Í gömlu umræðunni minni var birt að ég hafði gefið Taxi 4 stjörnur ég var svo mikið að flýta mér þegar að skrifa um þessa myn...

Ég greip þessa mynd úr hillunni í staðin fyrir Team America og sé gríðarlega eftir því. Félagar mínir voru búnir að tala um að þetta væri fyndin og skemmtileg mynd en ég gerði mér ...

★★★★☆

Þetta er endurgerð af Luc Besson myndinni Taxi. Hér er á ferðinni bílamynd með grínistanum Jimmy Fallon og hinni hressu Queen Latifah og síðast en ekki síst(nú er maður farinn að tala...

Góð strákamynd breytist í vont kanagrín

Þessi endurgerð á Taxi er að vissu leyti lík uppruna sínum, munurinn er bara sá að hún er ekki eins fersk, eins skemmtileg og svo sannarlega ekki eins fyndin. Það er ekki nóg að kanarnir ...

★★★★★

Þetta er bara ein mesta snildar bílamynd sem að ég hef nokkurntíman séð endalaus hraði spenna og drep fyndin inná milli og ekki vantar gellurnar úúúúú´fffffff þær gera sitt í myndini...

Framleiðendur

Robert Simonds ProductionsUS
EuropaCorpFR
20th Century FoxUS