Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Black Rain 1989

An American Cop in Japan. Their country. Their laws. Their game. His rules.

125 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 54% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Tvær löggur frá New York, Nick Conklin og Charlie Vincent, flækjast í klíkustríð á milli meðlima japönsku mafíunnar, Yakuza, í Bandaríkjunum. Þeir handtaka morðingjann og er skipað að fylgja honum heim til Japans. Í Japan þá tekst honum að sleppa. Þeir félagar ákveða að framlengja dvöl sína í Japan og vinna með kollegum sínum að því að handsama... Lesa meira

Tvær löggur frá New York, Nick Conklin og Charlie Vincent, flækjast í klíkustríð á milli meðlima japönsku mafíunnar, Yakuza, í Bandaríkjunum. Þeir handtaka morðingjann og er skipað að fylgja honum heim til Japans. Í Japan þá tekst honum að sleppa. Þeir félagar ákveða að framlengja dvöl sína í Japan og vinna með kollegum sínum að því að handsama bófann. Eftir því sem rannsókninni miðar áfram þá sökkva þeir sífellt dýpra inn í japanska mafíuheiminn, og þeir átta sig á því að að þeir geta einungis sigrað ef þeir læra að spila leikinn eins og innfæddir.... minna

Aðalleikarar


----Spillarar---- Nick (Douglas) er góð lögga. Hann hefur átt í erfiðleikum með fjölskyldulífið, en fær alltaf smá ánægju í því að keyra um á mótorhjólinu sínu. Charlie (Garcia) og Nick verða vitni af morði á japönskum business manni á veitingastað einum, og ná morðingjanum. Er þeir eru að fara með hann til heimalands síns svo Japanir geti tekið hann við sér, sleppur hann og verður það að einhverjum ,,Eltingaleik´´ um allt Japan. Þessi mynd er alveg rosalega leiðinleg. Það er varla orðum lýst um hvernig mér leið meðan ég horfði á hana, það var tilfinninginn þegar það er risagat á sokkunum og maður er að labba á parketi.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.02.2018

Dóp og tilfinningar í fyrstu stiklu Lof mér að falla

Fyrsta stikla íslensku kvikmyndarinnar Lof mér að falla eftir Baldvin Z hefur verið birt, en myndin fjallar um hina 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Myndin ...

23.12.2017

Plakat fyrir nýjustu kvikmynd Baldvin Z

Plakat fyrir nýjustu kvikmynd leikstjórans Baldvin Z hefur litið dagsins ljós. Á plakatinu má sjá leikkonurnar Elínu Sif og Eyrúnu Björk í hlutverkum sínum í myndinni og er önnur þeirra með greinilegt glóðurauga. Plakatið má sjá...

28.06.2015

Grét ekki í fimm ár

Þessi Gullkorn birtust fyrst í júlí hefti Mynda mánaðarins: Það fer fátt meira í mig en fólk sem fer að vorkenna mér þegar það kemst að því að ég er ekki gift. Ég meina, þetta er 21. öldin, er það ekki? -...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn