Skrípó handa hugsandi fólki
Að horfa á teiknimyndir er eitthvað sem enginn fullorðinn maður ætti að skammast sín fyrir. Jú, vissulega virðist vera meira magn af barnaefni í umferð heldur en margt annað, sérstaklega...
"It Found A Voice... Now It Needs A Body / People love machines in 2029 A.D."
Sagan gerist árið 2029.
Sagan gerist árið 2029. Heimurinn byggist nær alfarið á upplýsingum og mennirnir eru tengdir við upplýsinganetið. Glæpir hafa þróast og orðið siðmenntaðri, og snúast um að hakka sig inn í gagnvirkt upplýsinganetið. Til að koma í veg fyrir þetta þá er Section 9 stofnað. Þar eru á ferð mannvélar ( cyborg ) með ótrúlegan styrk og hæfileika, sem geta komist inn í öll upplýsingakerfi á Jörðinni. Myndin fjallar um mannvélalöggu og félaga hennar, sem eru á hælunum á dularfullum og kraftmiklum tölvuglæpon sem kallast the Puppet Master, eða Brúðustjórinn.



Að horfa á teiknimyndir er eitthvað sem enginn fullorðinn maður ætti að skammast sín fyrir. Jú, vissulega virðist vera meira magn af barnaefni í umferð heldur en margt annað, sérstaklega...