Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

How to Deal 2003

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. desember 2003

A lesson in love for non-believers.

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 27% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Halley er ungur miðskólanemi sem er fráhverfur ástinni eftir að hafa horft upp á allskonar misheppnuð sambönd. Foreldrar hennar eru skilin og faðir hennar er með nýja kærustu sem hún er ekkert alltof hrifin af. Móðir hennar er núna alltaf ein; og systir hennar er svo stressuð útaf væntanlegu brúðkaupi að hún fer varla úr húsi. Ofan á þetta þá er grunnhyggni... Lesa meira

Halley er ungur miðskólanemi sem er fráhverfur ástinni eftir að hafa horft upp á allskonar misheppnuð sambönd. Foreldrar hennar eru skilin og faðir hennar er með nýja kærustu sem hún er ekkert alltof hrifin af. Móðir hennar er núna alltaf ein; og systir hennar er svo stressuð útaf væntanlegu brúðkaupi að hún fer varla úr húsi. Ofan á þetta þá er grunnhyggni allra stelpna og stráka í skólanum hennar svo mikil að Halley telur að útilokað sé að finna sanna ást. Sorglegt slys verður til þess að hún hittir Macon, og Halley kemst að því að sönn ást getur orðið til við óvenjulegar aðstæður.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn