Já ég ætlaði að skella á hana tveimur stjörnum en svo rifjaði ég hana betur upp og sá að það var hálfri stjörnu ofaukið. Förðun og búningar voru þó til nokkurrar fyrirmyndar hjá ...
Wrong Turn (2003)
"It's the last one you'll ever take."
Chris Flynn er á leið í atvinnuviðtal í annarri borg.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Chris Flynn er á leið í atvinnuviðtal í annarri borg. En bílslys þar sem flutningabíll með efni stoppar alla umferð og Chris ákveður að fara hliðarveg í gegnum fjöllin í vestur Virginíu, til að ná í tæka tíð. Hann gáir ekki að sér og klessir á bíl sem er stopp á miðjum veginum með sprungið dekk. Chris hittir fimm vini sem ætluðu að tjalda í skóginum, og ákveða að skilja parið Francine og Evan eftir á staðnum, á meðan Chris, Jesse, Carly og kærasti hennar Scott, leita aðstoðar. Þau finna skrýtinn kofa á afviknum stað, þar sem þrír fjallamenn og mannætur, sem líta út eins og skrímsli, búa. Fólkið reynir að sleppa frá mönnunum, sem veita þeim eftirför.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (8)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞessi mynd er frekar góð sko. Þegar ég leigði mér þessa mynd var ég með vinum mínum og annar nennti ekki að horfa á hana þannig að við hinir 2 horfðum á. Byrjunin er allveg hræðile...
Þessi mynd er frekar góð sko. Þegar ég leigði mér þessa mynd var ég með vinum mínum og annar nennti ekki að horfa á hana þannig að við hinir 2 horfðum á. Byrjunin er allveg hræðile...
Það var mánudagskvöld og frídagur verslunarmanna í þokkabót. Ég hafði ekki mikið að gera og ákvað því að skella mér í bíó. Ég var næstum búinn að skipta um skoðun því ég h...
Stundum verður maður að súpa seyðið af því að vera forfallinn aðdáandi hryllingsmynda. Það á svo sannarlega við hér, því Wrong Turn er einhver alversta kvikmynd sem ég hef á ævi m...
Framleiðendur






















