Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Lovely 2001

(Lovely and Amazing)

Frumsýnd: 26. nóvember 2002

If you're hoping for the perfect family don't hold your breath.

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 75
/100

Marks fjölskyldan er samheldin, og samanstendur af fjórum konum. Jane, móðirin, stýrir hópnum, en dætur hennar þrjár virðast ekkert eiga sameiginlegt nema að þær deila sömu hugsjónum. Jane, sem virðist sjálfhverf og óörugg, ætlar að fara í lýtaaðgerð til að breyta útliti sínu, en hliðarverkanir koma upp og hún veikist alvarlega. Fyrrum skóladrottningin... Lesa meira

Marks fjölskyldan er samheldin, og samanstendur af fjórum konum. Jane, móðirin, stýrir hópnum, en dætur hennar þrjár virðast ekkert eiga sameiginlegt nema að þær deila sömu hugsjónum. Jane, sem virðist sjálfhverf og óörugg, ætlar að fara í lýtaaðgerð til að breyta útliti sínu, en hliðarverkanir koma upp og hún veikist alvarlega. Fyrrum skóladrottningin Michelle, elsta dóttirin, á eina dóttur sjálf, og eiginmann sem lítil hjálp er að. Elizabeth, miðjusystirin, á leikferil sem er að fara á flug, en hún er fremur uppburðarlítil og óörugg, en reynir að yfirvinna það með því taka að sér flækingshunda. Það virðist sem það sé aðeins yngsta systirin, hin ættleidda afrísk-ameríska 8 ára gamla Annie, sem virðist geta forðast að taka upp hinn ættgenga kvíða- og óöryggi. Allar leita þær endurlausnar á sinn hátt. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.03.2021

„Hef ekki tapað hæfileikanum til að gleyma mér yfir mynd“

Fjölmiðlakonan og bíósérfræðingurinn Sigríður Pétursdóttir hefur farið yfir víðan völl. Hún hefur lengi starfað sem dagskrárgerðarmaður og hefur að mestu unnið fyrir RÚV, í útvarpi og sjónvarpi, meðal annars fyrir þættin...

15.02.2021

Stanley Tucci dásamar Ísland

Bandaríski leikarinn Stanley Tucci frumsýndi á dögunum glænýja þáttaröð fyrir CNN, Searching for Italy, þar sem hann skoðar ítalska matarmenningu og þann sess sem hún skipar. Tucci kveðst vera mikill unnandi Ít...

03.06.2019

Bond...James Bond x 24

Bond mynd nr. 25 er á döfinni og til stendur að frumsýna hana 8. apríl árið 2020. Allt frá 1962 hefur þessi njósnari á vegum hennar hátignar trekkt að og haldið dampi þrátt fyrir miklar þjóðfélagslegar breytingar, byltingu í...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn