Náðu í appið
Interview with the Assassin

Interview with the Assassin 2002

Dallas. 1963. The second shooter.

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 66% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 60
/100

Atvinnulaus sjónvarpsupptökumaður, Ron Kobelski, fær heimsókn frá fyrrum nágranna sínum, hinum lítt áberandi Walter Ohlinger. Ohlinger segist hafa verið hinn dularfulli "hinn byssumaðurinn", sem skaut og myrti Kennedy Bandaríkjaforseta. Ohlinger hefur haft hljótt um þetta öll þessi ár, en ákvað að segja sögu sína þar sem hann væri kominn með banvænt krabbamein.... Lesa meira

Atvinnulaus sjónvarpsupptökumaður, Ron Kobelski, fær heimsókn frá fyrrum nágranna sínum, hinum lítt áberandi Walter Ohlinger. Ohlinger segist hafa verið hinn dularfulli "hinn byssumaðurinn", sem skaut og myrti Kennedy Bandaríkjaforseta. Ohlinger hefur haft hljótt um þetta öll þessi ár, en ákvað að segja sögu sína þar sem hann væri kominn með banvænt krabbamein. Kobelski tekur þessari sögu með fyrirvara, en þegar hann rannsakar málið, þá er ekki allt sem sýnist. Hann skiptir um skoðun, eftir að hann fær hótanir á símsvarann sinn, og sér skuggalega mannveru sniglast í garðinum sínum. Er Ohlinger að segja sannleikann? Eða er um stærra samsæri að ræða?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn