Flestir Íslendingar þekkja Pedro Almodóvar út af óskarsmyndinni hans, Allt um móður mína eða eins og hún kallast á frummáli sínu Todo sobre mi mader. Í nýjustu mynd sinni, Hable con ell...
Hable con ella (2002)
Talk To her
Eftir að þeir sjást fyrir tilviljun í leikhúsi, þá hittast þeir Benigno og Marco á einkasjúkrastofu þar sem Benigno vinnur.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að þeir sjást fyrir tilviljun í leikhúsi, þá hittast þeir Benigno og Marco á einkasjúkrastofu þar sem Benigno vinnur. Lydia, kærasta Marco, sem vinnur sem nautabani, var stungin af nauti og liggur í dauðadái. Það vill svo til að Benigno er að líta eftir annarri konu þar sem liggur í dái, Alicia, ungri ballettdansmær. Líf þessara fjögurra persóna flæða í allar áttir, fortíð, nútíð og framtíð, og dregur þau öll í óvæntar áttir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Vía DigitalES

El DeseoES

AtresmediaES
Gagnrýni notenda (2)
Síðast Almodóvar leyfði heiminum að sjá inn í hugarheim sinn og sýn sína á konum kom meistaraverkið Todo sobre mi madre eða Allt um móður mína sem hann vann loksins óskarinn fyrir 1999...



















