My Wife is an Actress
2001
(Ma femme est une actrice)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
95 MÍNFranska
66% Critics 57
/100 Í París búa 2.125.246 manns. Af þeim eru 1.153.000 kvenmenn og 10.000 þeirra eru leikkonur. Yvan, ungur íþróttablaðamaður, er giftur einni sem er mjög þekkt - Charlotte. Þau reyna að lifa venjulegu lífi, en frægð hennar gerir þetta erfitt. Fólk í leit að eiginhandaráritunum trufla kvöldverð þeirra, lögreglan sleppir þeim með viðvaranir og brosir þegar... Lesa meira
Í París búa 2.125.246 manns. Af þeim eru 1.153.000 kvenmenn og 10.000 þeirra eru leikkonur. Yvan, ungur íþróttablaðamaður, er giftur einni sem er mjög þekkt - Charlotte. Þau reyna að lifa venjulegu lífi, en frægð hennar gerir þetta erfitt. Fólk í leit að eiginhandaráritunum trufla kvöldverð þeirra, lögreglan sleppir þeim með viðvaranir og brosir þegar þeir þekkja hana, og þegar útilokað er að fá borð á veitingahúsi fyrir Yvan, leysist málið skyndilega þegar Charlotte hringir. Þetta er allt saman ógn við karlmennsku Yvan, en hann tekur þess þó ekkert of alvarlega. Eða þar til maður á bar spyr hann hvort hann verði afbrýðisamur af að horfa á konu sína elskast á hvíta tjaldinu allsnakin með öðrum manni. Þetta hefur aldrei valdið honum neinu hugarangri áður, en þarna er efasemdarfræjum sáð ..... minna