Náðu í appið
Crossroads

Crossroads (2002)

"Dreams change. Friends are forever."

1 klst 33 mín2002

Þrjár bestu vinkonur hittast og grafa kassa, og semja um það sín á milli að opna hann á miðnætti þegar þær útskrifast úr miðskóla.

Rotten Tomatoes15%
Metacritic27
Deila:
Crossroads - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlíf

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Þrjár bestu vinkonur hittast og grafa kassa, og semja um það sín á milli að opna hann á miðnætti þegar þær útskrifast úr miðskóla. En hlutirnir breytast fljótt í litla bænum í Georgiu, sem þær búa í. Ein þeirra er fröken fullkomin, ein er trúlofuð drottning lokaballsins, og sú þriðja er ófrísk og utanveltu. Á útskriftardaginn þá opna þær kassann og fara að tala saman. Skyndilega stingur ein upp á að þær fari til Los Angeles til að reyna að komast á plötusamning. Þær fara auralitlar af stað með Ben. Þegar ein vinkonan segir hinum frá sögusögnum um að Ben sé geðsjúkur morðingi, þá verða þær allar mjög hræddar við hann. Í Los Angeles verður Lucy hrifin af Ben, og ákveður að vera um kyrrt í borginni og fara í söngprufu, gegn vilja föður síns.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (10)

Jæja, hér kemur fílukallinn minn. því miður var ekkert við myndina sem heillaði mig, það var einfaldlega vegna þess að ÉG HEF SÉÐ HANA ÁÐUR! Þetta er mynd sem er með söguþr...

Ef maður byrjar að æla þegar eitthver syngur, þá þýðir það að söngvarinn eða söngkonan sem syngur er léleg/ur. Það á svo sannarlega við Britney Spears. Og þegar maður hélt að h...

Frábær mynd. Ég fór á fyrstu frumsýninguna og ég dýrka þessa mynd. Britney er frábær hvað sem allir segja. Og auðvitað Zoe og Anson held ég. Þarna eru lucy , Mimi og Kit á lífsferð ...

Þessi mynd er alveg ágæt en Britney Spears kann EKKERT að leika!!! Ég skil ekki hvað hún var að hugsa með að leika í mynd.....en samt er hún alveg fín, ég gef henni 3 stjörnur

Ég fór á Crossroads með vinkonum mínum aðallega til að gá hvernig hún væri og hvort þessi Britney Spears gæti nú eitthvað leikið! Myndin sjálf var alveg ágæt, góður söguþráður ...

Jæja mér fannst nú að það ætti að fara að koma alvöru umfjöllun um þessa hundleiðinlegu mynd. Hún er að öllu leyti hörmung. Allt sem mögulega hægt er að gera vitlaust er gert vitla...

Ég veit að þetta hljómar furðulega en þetta er bara ansk... góð mynd.Ég og mínar vinkonur fórum á myndina til að hlægja að Britney en það var eiginlega ekkert til að hlægja að nema...

★★★★★

Hæ hæ ég fór á frumsýninguna eða forsýninguna í gær og finnst bara nokkuð skrítið að henni er bara gefið 2 eða 2 og hálfa störnu hér. Þessi mynd fjallar um stelpur sem voru vinkonu...

Ég gef Crossroads 4 stjörnur einfaldlega af því mér fannst hún skemmtileg. Ég fór á frumsýninguna og skemmti mér frábærlega með vinkonu minn. Myndin er um Lucy,Mimi,Kat og Ben. Þær far...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
MTV FilmsUS
Zomba Films