Torrente 2
Bönnuð innan 12 ára
SpennumyndGamanmyndGlæpamynd

Torrente 2 2001

(Misión en Marbella)

Frumsýnd: 2. febrúar 2002

Nunca segundas partes fueron peores.

99 MÍN

Torrente er fluttur til Marbella, þar sem hann, eftir að hafa tapað öllum peningunum sem hann hafði eignast, snýr sér aftur að spæjarastörfum. En í einu málinu þá flækist hann inn í áætlanir þorpara nokkurs sem ætlar að sprengja borgina í loft upp, og í kúgunaraðgerðir frænda síns ... óafvitandi.

Aðalleikarar

Santiago Segura

José Luis Torrente

Tony Leblanc

Mauricio Torrente

Inés Sastre

Bella cantante

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Ég horfði á Torrente 1 fyrir rúmu ári síðan og hún kom mér hrikalega á óvart, Steypan sem þessum spánverjum dettur i hug getur verið hrikalega fyndin, síðan tók ég Torrente númer 2 í von um að sjá sama húmor og var í hinni, Það eru svona 1-2 brandarar sem þið getið flissað yfir í myndinni, ég varð fyrir mjög miklum vonbrigðum, eg er bara að vera hreinskilin hérna, ég sé mjög mikið eftir þessum 400 krónum sem ég lagði í þessa mynd, ég vona að forðið ykkur frá þessari mynd sem er alls ekki fyndin, en er auglýst sem MJÖG fyndin mynd.


ég þakka fyrir mig


Trausti sexmachine
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn