Behind the Sun (2001)
Abril Despedaçado
Myndin gerist í eyðimerkum Brasilíu í apríl árið 1910.
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
Myndin gerist í eyðimerkum Brasilíu í apríl árið 1910. Tonho fær þá skipun frá föður sínum að hefna dauða eldri bróður síns. Ungi maðurinn veit að ef hann gerir það, þá muni líf hans verða tvískipt í framhaldinu: 20 árin sem hann hefur þá þegar lifað og hinir fáu dagar sem hann lifir eftir verknaðinn, en hann telur víst að fjölskylda þess myrta muni hefna sonar síns. Það togast á í honum skyldan að hefna bróður síns og að standa á móti því, sem yngri bróðir hans Pacu hvetur hann til að gera. Þá kemur til sögunnar lítill ferðasirkus sem er á leið í gegnum eyðimörkina þar sem Tonho og fjölskylda býr.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



















