Náðu í appið
Brazil

Brazil (1985)

"It's only a state of mind."

2 klst 12 mín1985

Sam Lowry er langhrjáður tækniveldissinni í framtíðarsamfélagi sem er að hnigna.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic84
Deila:
Brazil - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Sam Lowry er langhrjáður tækniveldissinni í framtíðarsamfélagi sem er að hnigna. Hann dreymir um líf þar sem hann getur flúið frá tækninni og skrifræðinu, og eytt eilífðinni með draumakonunni. Á meðan hann reynir að leiðrétta ranga handtöku Harry Buttle, þá hittir Lowry konuna sem hann er alltaf að elta í draumum sínum, Jill Layton. Á sama tíma hefur skrifræðisbáknið gert hann ábyrgan fyrir röð hryðjuverkasprenginga og líf bæði Sam og Jill eru í hættu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Ég veit ekki af hverju, en mér fannst þessi mynd svo mikil steik að það er ekki eðlilegt. Hún lætur Fear and Loathing in Las Vegas líta út eins og... Get ekki útskýrt. En maður hefur fen...

Brazil er á óvenjulegan hátt afskaplega aðlaðandi kvikmynd. Ég hef horft á hana þó nokkrum sinnum og sé stanslaust nýjar hliðar og víddir í Brazil. Það er ekki einfalt mál að draga...

Framleiðendur

Embassy International PicturesUS