Náðu í appið

Trouble Every Day 2001

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The ability to love. The inability to love... The hunger to love.

101 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 56% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Bandarísku hjónin Shane og June Brown eru í brúðkaupsferð í París þar sem þau ætla að hlú að nýja lífi sínu saman, sem varð flóknara eftir dularfullar heimsóknir Shane á læknastöð þar sem verið er að rannsaka kynhvöt manna. Þegar Shane leitar uppi sjálfskipaðan sérfræðing á þessu sviði, þá hittir hann fyrir eiginkonu læknisins sem þjáist... Lesa meira

Bandarísku hjónin Shane og June Brown eru í brúðkaupsferð í París þar sem þau ætla að hlú að nýja lífi sínu saman, sem varð flóknara eftir dularfullar heimsóknir Shane á læknastöð þar sem verið er að rannsaka kynhvöt manna. Þegar Shane leitar uppi sjálfskipaðan sérfræðing á þessu sviði, þá hittir hann fyrir eiginkonu læknisins sem þjáist af sama meini. Hún er orðin svo hættuleg og tilfinningalega lömuð af þessu meini að eiginmaður hennar lokar hana inni yfir daginn á heimili þeirra. Fundur Shane og konu læknisins hrindir af stað hrikalegum atburði sem getur ógnað hjónabandi hans.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn