Náðu í appið
High Life
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

High Life 2018

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 7. október 2019

Oblivion awaits.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 77
/100

High Life gerist í ótímasettri framtíð um borð í geimskipi sem er á leiðinni inn í svarthol. Um borð í geimskipinu er hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa verið dæmt til dauða fyrir morð. En í stað þess að taka það af lífi var ákveðið að senda hópinn saman í eilífðarferð inn í svarthol og sjá hvað gerist, þ.e. ef geimskipið sem þau... Lesa meira

High Life gerist í ótímasettri framtíð um borð í geimskipi sem er á leiðinni inn í svarthol. Um borð í geimskipinu er hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa verið dæmt til dauða fyrir morð. En í stað þess að taka það af lífi var ákveðið að senda hópinn saman í eilífðarferð inn í svarthol og sjá hvað gerist, þ.e. ef geimskipið sem þau eru í nær þá alla leið á áfangastað með einhvern í hópnum enn á lífi ...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn