High Life
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaVísindaskáldskapurÆvintýramyndRáðgáta

High Life 2018

Frumsýnd: 7. október 2019

Oblivion awaits.

113 MÍN

High Life gerist í ótímasettri framtíð um borð í geimskipi sem er á leiðinni inn í svarthol. Um borð í geimskipinu er hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa verið dæmt til dauða fyrir morð. En í stað þess að taka það af lífi var ákveðið að senda hópinn saman í eilífðarferð inn í svarthol og sjá hvað gerist, þ.e. ef geimskipið sem þau... Lesa meira

High Life gerist í ótímasettri framtíð um borð í geimskipi sem er á leiðinni inn í svarthol. Um borð í geimskipinu er hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa verið dæmt til dauða fyrir morð. En í stað þess að taka það af lífi var ákveðið að senda hópinn saman í eilífðarferð inn í svarthol og sjá hvað gerist, þ.e. ef geimskipið sem þau eru í nær þá alla leið á áfangastað með einhvern í hópnum enn á lífi ...... minna

Spila stiklu
Horfa á myndina:
Horfa á Stöð 2 Maraþon
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn