Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Focus 2001

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Everything Is About To Become Very Clear

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 56% Critics
Rotten tomatoes einkunn 62% Audience
The Movies database einkunn 53
/100

Þegar Seinni heimsstyrjöldin er að líða undir lok, þá eru hjón af misgáningi haldin vera Gyðingar, af nágrönnum þeirra, Gyðingahöturum, í Brooklyn í New York. Nú eru þau skyndilega orðin rasísk fórnarlömb, og fá stuðning hjá Gyðingi og innflytjanda, í baráttu þeirra fyrir eigin sjálfsvirðingu og afkomu.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Arthur Miller og fjallar um kristinn mann að nafni Lawrence Newman (William H. Macy) sem er mjög svo líkur gyðingi, og ekki hjálpar það að hann býr í hverfi þar sem að mikið gyðingahatur er og hvað þá þegar hann giftist konu sem allir halda að sé gyðingur.

Get ekki sagt að þessi mynd hafi komið mér á óvart, þar sem ég bjóst alveg við að hún væri góð, svo klikkar William H. Macy ekki. Þetta er mjög sterk mynd, og eftir að hafa horft á hana þá fer maður að velta svo mörgum hlutum fyrir sér, eins og heimskuni í rasisma.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.05.2021

20 alþjóðlegar verðlaunamyndir á Stockfish

Kvikmyndahátíðin Stockfish verður að þessu sinni dagana 20. - 30. maí næstkomandi eftir tvær frestanir og verður þetta í sjöunda skiptið sem hátíðin er haldin. Þó hafa aldrei verið fleiri myndir á hátíðinni sem annað ...

04.02.2021

The Crown og Mank með flestar tilnefningar

Tilnefningarnar til Golden Globe verðlaunanna voru tilkynntar í gær og stóðu þættirnir The Crown (fjórða sería) og kvikmyndin Mank uppi með flestar tilnefningar, eða sex talsins. Í kvikmyndahlutanum hafa Golden Globe ve...

14.01.2021

Ókeypis myndir á RVK Feminist Film Festival

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin RVK Feminist Film Festival er hafin og stendur til 17. janúar. Í tilkynningu frá hátíðinni, sem haldin er nú annað skiptið, segir að áfram verði lögð áhersla á kvenleikstýrur, sjóndeildarhringurinn víkkaður og nýju þema bætt við. H...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn