Náðu í appið
Focus
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Focus 2001

Everything Is About To Become Very Clear

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 56% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 53
/100

Þegar Seinni heimsstyrjöldin er að líða undir lok, þá eru hjón af misgáningi haldin vera Gyðingar, af nágrönnum þeirra, Gyðingahöturum, í Brooklyn í New York. Nú eru þau skyndilega orðin rasísk fórnarlömb, og fá stuðning hjá Gyðingi og innflytjanda, í baráttu þeirra fyrir eigin sjálfsvirðingu og afkomu.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Arthur Miller og fjallar um kristinn mann að nafni Lawrence Newman (William H. Macy) sem er mjög svo líkur gyðingi, og ekki hjálpar það að hann býr í hverfi þar sem að mikið gyðingahatur er og hvað þá þegar hann giftist konu sem allir halda að sé gyðingur.

Get ekki sagt að þessi mynd hafi komið mér á óvart, þar sem ég bjóst alveg við að hún væri góð, svo klikkar William H. Macy ekki. Þetta er mjög sterk mynd, og eftir að hafa horft á hana þá fer maður að velta svo mörgum hlutum fyrir sér, eins og heimskuni í rasisma.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn