Focus
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar
RómantískDrama

Focus 2001

Everything Is About To Become Very Clear

6.7 2838 atkv.Rotten tomatoes einkunn 56% Critics 7/10
106 MÍN

Þegar Seinni heimsstyrjöldin er að líða undir lok, þá eru hjón af misgáningi haldin vera Gyðingar, af nágrönnum þeirra, Gyðingahöturum, í Brooklyn í New York. Nú eru þau skyndilega orðin rasísk fórnarlömb, og fá stuðning hjá Gyðingi og innflytjanda, í baráttu þeirra fyrir eigin sjálfsvirðingu og afkomu.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Arthur Miller og fjallar um kristinn mann að nafni Lawrence Newman (William H. Macy) sem er mjög svo líkur gyðingi, og ekki hjálpar það að hann býr í hverfi þar sem að mikið gyðingahatur er og hvað þá þegar hann giftist konu sem allir halda að sé gyðingur.

Get ekki sagt að þessi mynd hafi komið mér á óvart, þar sem ég bjóst alveg við að hún væri góð, svo klikkar William H. Macy ekki. Þetta er mjög sterk mynd, og eftir að hafa horft á hana þá fer maður að velta svo mörgum hlutum fyrir sér, eins og heimskuni í rasisma.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn