Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Arthur Miller og fjallar um kristinn mann að nafni Lawrence Newman (William H. Macy) sem er mjög svo líkur gyðingi, og ekki hjálpar það að hann býr í hverfi þar sem að mikið gyðingahatur er og hvað þá þegar hann giftist konu sem allir halda að sé gyðingur.
Get ekki sagt að þessi mynd hafi komið mér á óvart, þar sem ég bjóst alveg við að hún væri góð, svo klikkar William H. Macy ekki. Þetta er mjög sterk mynd, og eftir að hafa horft á hana þá fer maður að velta svo mörgum hlutum fyrir sér, eins og heimskuni í rasisma.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13