The Parole Officer
GamanmyndGlæpamynd

The Parole Officer 2001

Fighting crime the only way he knows how. Badly.

93 MÍN

Sök er komið á hinn misheppnaða skilorðseftirlitsmann Simon Garden, fyrir morð sem framið var af einum helsta lögregluforingja í Manchester. Eina sönnun þess að hann sé saklaus er eftirlitsmyndband sem er læst í bankahvelfingu. Með hjálp fjögurra klaufalegra fyrrum glæpamanna og kærustunnar Emma, þá þarf Garden að brjótast inn í bankann og stela myndbandinu... Lesa meira

Sök er komið á hinn misheppnaða skilorðseftirlitsmann Simon Garden, fyrir morð sem framið var af einum helsta lögregluforingja í Manchester. Eina sönnun þess að hann sé saklaus er eftirlitsmyndband sem er læst í bankahvelfingu. Með hjálp fjögurra klaufalegra fyrrum glæpamanna og kærustunnar Emma, þá þarf Garden að brjótast inn í bankann og stela myndbandinu til að sanna sakleysi sitt.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn