Náðu í appið
Dr. Dolittle 2

Dr. Dolittle 2 (2001)

Doctor Dolittle 2

"Dolittle Is Back"

1 klst 27 mín2001

Dr.

Rotten Tomatoes41%
Metacritic49
Deila:
Dr. Dolittle 2 - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Dr. John Dolittle, eða Dagfinnur dýralæknir, er mættur aftur, og í þetta sinn er hann að reyna að láta tvö bjarndýr verða ástfangin, sirkusbjörninn Archie, og Ava. Dr. Dolittle þarf að hjálpa hópi skógardýra að bjarga skóginum, og fær hjálp hjá þeim einnig við að kenna Archie hvernig á að heilla kvenþjóðina, en hann má í raun engan tíma missa þar sem tegundin er í útrýmingarhættu, og heimkynni bjarnanna sömuleiðis. John heldur fund með öllum dýrunum í skóginum um mikilvægi þess að berjast fyrir skóginum og gefast ekki upp, sama hvað gerist!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (12)

Hvernig í fjandanum gat Murphy játað að leika í svona leiðinlegri og barnalegri mynd um dýralækninn fræga. Myndin hefur margar frægar raddir sem allir gætu þekkt en það er bara ekki nó...

Mjög góð mynd í suma staði. Tæknibrellurnar eru fáséðar og leikurinn ágætur. Mun betri og fyndnari en fyrri myndin, það vantaði þó meiri húmor. Eddie Murphy er tvímælalust besti gam...

Skref upp, en samt ekkert sérstök

★★★☆☆

Ég fékk meira en nóg af talandi dýrum þegar ég horfði á Cats & Dogs núna í sumar, þannig að ég vonaðist til þess að sjá eitthvað töluvert skárra hérna. Bjartsýni var að vísu ek...

Mér finnst þetta fín mynd Eddie Murphy fer á kostum. Mjög fyndin mynd og að mínu skapi.

Fín mynd. Fór á hana með vinkonu minni. Myndinn fjallar um að dýr biðja hann að bjarga skóginum, heimili þeirra. Hann reynir að fara í mál við þá sem ætla að eyðileggja heimili þei...

Flott mynd. Fyndinn á köflum. En þetta er nú bara enn ein Bandaríska kliskjan. Hún er mjög svipuð og sú fyrri en mér finnst þessi nú fyndnari. Mikið af dramatískum atriðum. Faðmast...

Eddie Murphy er frábær gamanleikari og á mun betra skilið heldur en að leika í lélegu framhaldi af lélegri mynd. Þessi mynd er afskaplega ófrumleg, ófyndin og ósniðug. Þrjú Ó í röð ...

★★★☆☆

Þessi framhaldsmynd er vissulega dálítið betri en forverinn, þótt það geti reyndar ekki að það geti talist mikið hrós. Eins og áður er aðalpersónan Dagfinnur Dýralæknir sem býr yfi...

Jæja, ég skellti mér á þessa mynd í gær þar sem vinkona mín vildi ekki á Pearl Harbor og ég verð að segja ykkur að ég varð ekki fyrir neinum vonbrigðum með hana! Eddie Murphy er allt...

★★★★☆

Hafið þið séð mynd sem var svo ófyndin, svo ömurleg, svo laus við allan söguþráð og svo aumkunarverð að ykkur varð illt? Þannig leið mér þegar ég horfði á fyrstu Dr. Dolittle myn...

Framleiðendur

Joseph M. Singer Entertainment
Davis EntertainmentUS
20th Century FoxUS