Náðu í appið
Monkeybone

Monkeybone (2001)

Monkey Bone

"If It Yells, If It Swings, It's Got To Be Monkeybone!"

1 klst 33 mín2001

Stu Mile er teiknimyndasagnahöfundur sem liggur í dauðadái.

Rotten Tomatoes21%
Metacritic40
Deila:
Monkeybone - Stikla
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna

Söguþráður

Stu Mile er teiknimyndasagnahöfundur sem liggur í dauðadái. Hann skapaði teiknimyndasögu sem kallast Monkeybone, sem er með apa í aðalhlutverki. Í dáinu festist hann í eigin sköpunarverki og þarf að finna leiðina til baka, og á í kapphlaupi við apann í sögunni hans, og fljótlega fara þeir að rífast eins og hundur og köttur. Þegar Stu áttar sig á því að systir hans er að fara að taka öndunarvélina úr sambandi, sem er eitthvað sem þau höfðu rætt um áður ef eitthvað svona gerðist, þá gerir Stu samning við Hypnos, guð svefnsins, til að hjálpa sér að stela gullmiða frá dauðanum sjálfum. En þegar Monkeybone yfirtekur líkama Stu og flýr, til að hrista upp í raunheimum, þá þarf Stu að finna leið til að stöðva hann, áður en systir hans tekur hann úr sambandi!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

★★☆☆☆

Monkeybone er að mínu mati ekki neitt annað en 90 mínútna fíflalæti. Brendan Fraser og Bridget Fonda standa sig nú samt þokkalega, og ýmsir aukaleikarar (Chris Kattan, Rose McGowan (ekki bei...

Litla systir mín fékk í fyrsta skipti um daginn að ráða hvaða spólu við tókum og hún tók þessa mynd,Monkeybone. Semsagt var þvinguð að foreldrunum því ég mátti ekki vera með móra...

Monkeybone var mynd sem ég beið spenntur eftir að sjá. Hún var lengi á leiðinni, var sífellt frestað, svo floppaði hún í bíó og stoppaði þar í hálfan mánuð. Loksins lét hún sjá ...

Framleiðendur

1492 PicturesUS
Twitching Image Studio
20th Century FoxUS