Monkeybone
2001
(Monkey Bone)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 20. apríl 2001
If It Yells, If It Swings, It's Got To Be Monkeybone!
93 MÍNEnska
20% Critics
27% Audience
40
/100 Stu Mile er teiknimyndasagnahöfundur sem liggur í dauðadái. Hann skapaði teiknimyndasögu sem kallast Monkeybone, sem er með apa í aðalhlutverki. Í dáinu festist hann í eigin sköpunarverki og þarf að finna leiðina til baka, og á í kapphlaupi við apann í sögunni hans, og fljótlega fara þeir að rífast eins og hundur og köttur. Þegar Stu áttar sig á því... Lesa meira
Stu Mile er teiknimyndasagnahöfundur sem liggur í dauðadái. Hann skapaði teiknimyndasögu sem kallast Monkeybone, sem er með apa í aðalhlutverki. Í dáinu festist hann í eigin sköpunarverki og þarf að finna leiðina til baka, og á í kapphlaupi við apann í sögunni hans, og fljótlega fara þeir að rífast eins og hundur og köttur. Þegar Stu áttar sig á því að systir hans er að fara að taka öndunarvélina úr sambandi, sem er eitthvað sem þau höfðu rætt um áður ef eitthvað svona gerðist, þá gerir Stu samning við Hypnos, guð svefnsins, til að hjálpa sér að stela gullmiða frá dauðanum sjálfum. En þegar Monkeybone yfirtekur líkama Stu og flýr, til að hrista upp í raunheimum, þá þarf Stu að finna leið til að stöðva hann, áður en systir hans tekur hann úr sambandi!... minna