Náðu í appið

The Jewel of the Nile 1985

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

When the going gets tough, the tough get going.

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 46% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 53
/100

Framhald myndarinnar Romancing the Stone. Jack og Joan lifa nú hinu ljúfa lífi á snekkju, en eru að verða leið á hvoru öðru og þessum lífsstíl. Joan samþykkir boð um að fara til lands í Mið-Austurlöndum, í boði sjeiksins í landinu. Þar er henni rænt og blandast inn í mál "gimsteinsins". Jack ákveður að bjarga henni ásamt nýjum félaga sínum, Ralph.... Lesa meira

Framhald myndarinnar Romancing the Stone. Jack og Joan lifa nú hinu ljúfa lífi á snekkju, en eru að verða leið á hvoru öðru og þessum lífsstíl. Joan samþykkir boð um að fara til lands í Mið-Austurlöndum, í boði sjeiksins í landinu. Þar er henni rænt og blandast inn í mál "gimsteinsins". Jack ákveður að bjarga henni ásamt nýjum félaga sínum, Ralph. Nú hefjast ævintýri þeirra af fullum krafti. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Mjög fín afþreying. Einsog fyrri myndin er þetta hrein ævintýramynd með rómantík hangandi í loftinu. Leikaravalið ekki af verri endanum og mörg góð tilþrif í myndinni.Myndin er með góðan rythma og kemistríið á milli Michael Douglas og Kathleen Turner er gott vægi á móti spennuhluta myndarinnar. Ef maður er ekki fyrir eilítið ýktar og ævintýralegar spennu/ástarmyndir ætti maður ekki að sjá þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn