Náðu í appið
Taxi 2

Taxi 2 2000

Frumsýnd: 29. september 2000

Le 29 mars, il passe la seconde.

88 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 70% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Japanski sendiherrann er í heimsókn í Marseilles til að kynna sér aðgerðir lögreglunnar gegn klíkum. En ekki fer betur en svo að honum er rænt af hópi sem vinnur fyrir japönsku mafíuna, yakuza. Ungur lögreglumaður, Emilien, er ákveðinn í að bjarga sendiherranum og lögreglukonunni Petra ( kærustu hans ), sem einnig var rænt, og endurvekja virðingu og heiður... Lesa meira

Japanski sendiherrann er í heimsókn í Marseilles til að kynna sér aðgerðir lögreglunnar gegn klíkum. En ekki fer betur en svo að honum er rænt af hópi sem vinnur fyrir japönsku mafíuna, yakuza. Ungur lögreglumaður, Emilien, er ákveðinn í að bjarga sendiherranum og lögreglukonunni Petra ( kærustu hans ), sem einnig var rænt, og endurvekja virðingu og heiður deildarinnar. En nú, eins og í fyrri Taxi myndinni, er hinn lipri en fífldjarfi leigubílstjóri Daniel kallaður til að bjarga málunum, með einstökum ökumannshæfileikum sínum. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Þessi mynd er ekki alveg að standast þær kröfur sem ég geri til Luc og því sem hann kemur nálægt! Þessi mynd er samt sem áður frábær fyrir þá sem unun hafa af fallegum bílum og hröðum atriðum! Tónlistin er líka snilld líkt og í fyrri myndinni franskt rapp ofl. Plottið er hins vegar afar einfallt og húmorinn er mjög ýktur en samt lúmskt góður. Ágætis mynd!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn