Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Young Mothers 2025

(Jeunes mères)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 7. nóvember 2025

105 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 80
/100
Hlaut verðlaun fyrir besta handritið og Ecumenical dómnefndarverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Cannes.

Jessica, Perla, Julia, Ariane og Naïma búa í athvarfi fyrir ungar mæður. Þær hafa allar alist upp við erfiðar aðstæður og berjast fyrir því að skapa sér og börnum sínum betra líf.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn