Náðu í appið
The Home

The Home (2025)

Hemmet

1 klst 27 mín2025

Eftir að móðir Joels rankar við sér eftir alvarlegt heilablóðfall er hún ekki lengur sú sama.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Eftir að móðir Joels rankar við sér eftir alvarlegt heilablóðfall er hún ekki lengur sú sama. Hann grunar að eitthvað ógnvænlegt hafi fylgt henni til baka frá handanheiminum og brátt verður dvalarheimilið miðpunktur hryllingsins ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mats Strandberg
Mats StrandbergHandritshöfundur

Framleiðendur

SVTSE
Svenska FilminstitutetSE
Bright Moving Pictures Sweden AB
Three BrothersEE