Min evige sommer (2024)
My Eternal Summer
Hin 15 ára Fanny og foreldrar hennar eru komin í sumarbústaðinn sinn og ætla að verja þar sumrinu eins og þau eru vön.
Deila:
Söguþráður
Hin 15 ára Fanny og foreldrar hennar eru komin í sumarbústaðinn sinn og ætla að verja þar sumrinu eins og þau eru vön. Undir yfirborði hversdagslegra athafna og fjölskylduhefða liggur sorg í loftinu - þau vita að þetta verður síðasta sumar móðurinnar. Meðan Fanny og foreldrar hennar reyna að njóta þess tíma sem þau eiga eftir saman flakka þau varfærnislega á milli þess að njóta líðandi stundar og horfast í augu við hina óumflýjanlegu framtíð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sylvia Le FanuLeikstjóri

Mads Lind KnudsenHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Adomeit FilmDK
Reel Pictures
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs.














