Náðu í appið

Holiday 2018

Frumsýnd: 5. mars 2019

93 MÍNDanska
Heimsfrumsýnd á Sundance hátíðinni 2018. Fékk Dreyer verðlaunin.

Sascha, ung of falleg kona uppgötvar að draumalífinu fylgir fórnarkostnaður þegar hún er boðin velkomin í „fjölskyldu“ kærasta síns, eiturlyfja barónsins í sjávarþrorpi á Tyrknesku rivíerunni. Líkamlegt og andlegt ofbeldi er hluti af lífstílnum á þessu stormasama heimili, en þegar Sascha leitar athygli annars manns hrindir það af stað örlagaríkri... Lesa meira

Sascha, ung of falleg kona uppgötvar að draumalífinu fylgir fórnarkostnaður þegar hún er boðin velkomin í „fjölskyldu“ kærasta síns, eiturlyfja barónsins í sjávarþrorpi á Tyrknesku rivíerunni. Líkamlegt og andlegt ofbeldi er hluti af lífstílnum á þessu stormasama heimili, en þegar Sascha leitar athygli annars manns hrindir það af stað örlagaríkri atburðarás. Á Sasha möguleika á því að yfirgefa þetta mótsagnakennda líf alsnægta og ofbeldis?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.04.2021

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2021

Öruggt er að fullyrða að Óskarinn sé langstærsti viðburður tileinkaður kvikmyndum í Bandaríkjunum og er þetta í 93. skipti sem hátíðin fer fram. Niðurstaðan var alþjóðleg og fjölbreytt að sinni en eins og margir hverjir sp...

20.04.2021

Óskarinn ekki sýndur á RÚV þetta árið

Óskarsverðlaunin verða ekki sýnd á dagskrá RÚV þetta árið. Þurfa þá margir áhorfendur/nátthrafnar hér á landi þurfa að leita sér annarra leiða til að fylgjast með herlegheitunum. Athöfnin fer fram í beinni útsending...

15.03.2021

Óskarinn 2021: Mank með flestar tilnefningar

Tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrir árið 2020 voru afhjúpaðar í dag og hlaut kvikmyndin Mank flestar tilnefningar, en alls tíu stykki. Einnig hrepptu The Father, Judas and the Black Messiah, Minari, Nomadland, Sound of...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn