Náðu í appið
Downton Abbey: The Grand Finale

Downton Abbey: The Grand Finale (2025)

"The time has come to say goodbye."

2 klst 3 mín2025

Þegar Mary lendir í gríðarlegu hneykslismáli og fjölskyldan í alvarlegum fjárhagskröggum getur allt þjónustufólkið átt von á að lenda í mikilli opinberri smánun.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic66
Deila:
Downton Abbey: The Grand Finale - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Þegar Mary lendir í gríðarlegu hneykslismáli og fjölskyldan í alvarlegum fjárhagskröggum getur allt þjónustufólkið átt von á að lenda í mikilli opinberri smánun. Crawley fjölskyldan þarf að takast á við breytingar á sama tíma og starfsliðið býr sig undir nýjan kafla og nýja kynslóð sem tekur við Downton Abbey og leiðir inn í framtíðina.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Joanne Froggatt, sem leikur Anna Bates í myndinni, segist sjálf hafa lagt hönd á plóg í söguþróun persónunnar. Froggatt var ófrísk meðan á tökum stóð þannig að ákveðið var að Anna yrði sömuleiðis ófrísk í myndinni.

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Carnival FilmsGB
Focus FeaturesUS