Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Mark Hamill segir að persóna hans í þessari kvikmyndaaðlögun á sögu hrollvekjumeistarans Stephens Kings sé sú versta sem hann hefur leikið. Í samtali á San Diego Comic-Con afþreyingarráðstefnunni sagði hann að persónan væri með kvalalosta og allskonar annað slæmt. \"Þetta er ólíkt öllu sem ég hef áður gert, og það er það sem ég er mjög ánægður með.\"
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
undefined
Vefsíða:
Frumsýnd á Íslandi:
18. september 2025
VOD:
21. október 2025




