Náðu í appið

Silent Night 2021

Aðgengilegt á Íslandi
92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 65% Critics
Rotten tomatoes einkunn 47% Audience
The Movies database einkunn 52
/100

Fjölskylda og vinir mæta í jólaboð til Nell, Simon og sonar þeirra Art. Boðið er fullkomið í alla staði, fyrir utan eitt lítið atriði: það eru allir að fara að deyja.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.12.2015

Blóðug jól

Margir horfa á hefðbundnu jólamyndirnar ár eftir ár; „Christmas Vacation“ (1989), „Love Actually“ (2003) og hina sígildu „It‘s A Wonderful Life“ (1946) svo dæmi séu tekin en hinn endinn á jólunum er ekki síðri;...

20.09.2013

Silent Night, Deadly Night (1984)

Silent Night, Deadly Night er slasher sem kemur manni í meira jólastuð en Home Alone maraþon. Þessi mynd var gerð fyrir 750.000 dollara og er virkilega elskuð af þeim sem eru djúpt ofan í hryllingsmyndunum. Billy (Robert Brian Wilson) s...

06.11.2012

Morðóður jólasveinn

Endurgerð hryllingsmyndarinnar Silent Night, Deadly Night, frá árinu 1984 er væntanleg í bandarísk kvikmyndahús 30. nóvember. Ekki er víst að hún komi fólki í gott jólaskap því hún fjallar um morðóðan jólasvein sem herj...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn