Eftir hættulega sjóferð og dvöl í flóttamannabúðum í Malasíu fær hin unga víetnamska stúlka Tinh og fjölskylda hennar hæli í Kanada. En aðlögun að nýju landi reynist ekki auðveld fyrir Tinh og hún stendur frammi fyrir ýmsum áskorunum á ókunnum slóðum.