Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Bird 2024

(birdmovie)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. nóvember 2024

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 74
/100
Keppti um Gullpálmann í Cannes.

Hin tólf ára gamla Bailey býr með einstæðum föður sínum Bug og bróður sínum Hunter í hústökuhúsnæði í norður Kent. Bug hefur ekki mikinn tíma til að sinna börnunum og Bailey, sem er að nálgast gelgjuna, leitar að áthygli og ævintýrum annarsstaðar.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn