Frumsýnd: 21. nóvember 2024
Hin tólf ára gamla Bailey býr með einstæðum föður sínum Bug og bróður sínum Hunter í hústökuhúsnæði í norður Kent. Bug hefur ekki mikinn tíma til að sinna börnunum og Bailey, sem er að nálgast gelgjuna, leitar að athygli og ævintýrum annarsstaðar.
Nykiya Adams
Franz Rogowski
Barry Keoghan
Jason Buda
Jasmine Jobson
Frankie Box
Andrea Arnold
undefined
21. nóvember 2024
1. ágúst 2025