Anora (2024)
"Love is a hustle."
Anora er ung vændiskona frá Brooklyn sem hittir son rússnesks ólígarka og giftist honum í skyndi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Anora er ung vændiskona frá Brooklyn sem hittir son rússnesks ólígarka og giftist honum í skyndi. Þegar fréttirnar berast til Rússlands taka foreldrar eiginmannsins unga þessu illa og fara til New York til að reyna að ógilda ráðahaginn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Sean BakerLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Cre FilmUS

FilmNation EntertainmentUS
Verðlaun
🏆
Fimm Óskarsverðlaun, þ.á.m. sem besta mynd ársins.























