Legend (1985)
"There may never be another dawn."
Myndin gerist í tímalausum goðsagnakenndum skógi þar sem álfar, púkar, einhyrningar og menn búa saman.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Myndin gerist í tímalausum goðsagnakenndum skógi þar sem álfar, púkar, einhyrningar og menn búa saman. Við fáum að fylgjast með dularfullum íbúa skógarins sem örlögin hafa valið til að fara í hetjulega sendiför. Hann þarf að bjarga hinni fögru prinsessu Lili og sigra hinn djöfullega Myrkrahöfðingja, ella mun heimurinn verða endalausri ísöld að bráð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ridley ScottLeikstjóri

William HjortsbergHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Embassy International PicturesUS
Legend Production Company

Universal PicturesUS

20th Century FoxUS


























