Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Mifunes sidste sang 1999

Frumsýnd: 24. september 1999

98 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
The Movies database einkunn 57
/100
Ýmis verðlaun og viðurkenningar. Tilnefnd til fjölda Bodil verðlauna og Dönsku kvikmyndaverðlaunanna.

Kresten kemst að því þegar hann er í brúðkaupsferð með dóttur yfirmanns síns, að faðir hans er látinn. Hann hefur ekkert talað um fjölskyldu sína við eiginkonu sína, og hún er því mjög undrandi. Hann hefur heldur ekki sagt henni að hann á bróður sem heitir Rud, sem er þroskaheftur. Kresten fer til bóndabýlis fjölskyldunnar og leitar að einhverjum... Lesa meira

Kresten kemst að því þegar hann er í brúðkaupsferð með dóttur yfirmanns síns, að faðir hans er látinn. Hann hefur ekkert talað um fjölskyldu sína við eiginkonu sína, og hún er því mjög undrandi. Hann hefur heldur ekki sagt henni að hann á bróður sem heitir Rud, sem er þroskaheftur. Kresten fer til bóndabýlis fjölskyldunnar og leitar að einhverjum til að annast Rud. Liva, sem er gleðikona, tekur verkefnið að sér til að forðast símaáreiti frá nafnlausum geðsjúklingi, og einnig þarf hún á peningum að halda til að borga skólagjöld fyrir bróður sinn Bjarke. Þegar eiginkona Kresten skilur við hann útaf lygunum og Bjarke er rekinn fyrir slæma hegðun, þá finna þau Liva, Kresten, Rud og Bjarke að þau tengjast tilfinningaböndum. Ofbeldi og tilfinningaleg átök, trufla málin. En mun þessi bráðabirgðafjölskylda lifa þetta af? ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn