Náðu í appið
Criminal Law

Criminal Law (1988)

"A killer is back on the streets. The only one who can stop him is the lawyer who set him free."

1 klst 57 mín1988

Ungur lögfræðingur á uppleið er verjandi manns sem var sakaður um morð, og fær hann sýknaðan, en skömmu síðar er samskonar morð framið á ný.

Deila:
Criminal Law - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Ungur lögfræðingur á uppleið er verjandi manns sem var sakaður um morð, og fær hann sýknaðan, en skömmu síðar er samskonar morð framið á ný. Maðurinn ræður umsvifalaust sama lögfræðing aftur, og þó að lögfræðingurinn sé nokkuð viss um að þarna sé um morðingjann að ræða, þá samþykkir hann á nýjan leik að verja manninn … vinum hans til þónokkurrar armæðu. Lögfræðingurinn skýrir þetta sem svo að með því að vera lögmaður mannsins þá geti hann mögulega náð að hanka hann á mögulegum mistökum sem hann gerir … og myndin gengur út á þetta, morðinginn að leika köttur og mús við lögmanninn þar til, að lokum, þeir þurfa báðir að líta í eigin barm og viðurkenna að þeir eru ekki svo ólíkir hvorum öðrum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Hemdale Film CorporationGB
Northwood ProductionsCA