Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Protégé 2021

(The Protege)

Frumsýnd: 27. ágúst 2021

109 MÍNEnska

Önnu var bjargað þegar hún var barn að aldri af hinum goðsagnakennda leigumorðingja Moody og þjálfuð til að verða leigumorðingi sjálf. Nú er hún sú heimsins besta í faginu. En þegar Moody - maðurinn sem var henni sem faðir og kenndi henni allt sem hún þarf að vita um traust og það hvernig á að lifa af í hörðum heimi - er myrtur á hrottalegan hátt,... Lesa meira

Önnu var bjargað þegar hún var barn að aldri af hinum goðsagnakennda leigumorðingja Moody og þjálfuð til að verða leigumorðingi sjálf. Nú er hún sú heimsins besta í faginu. En þegar Moody - maðurinn sem var henni sem faðir og kenndi henni allt sem hún þarf að vita um traust og það hvernig á að lifa af í hörðum heimi - er myrtur á hrottalegan hátt, þá heitir Anna því að hefna föður síns. Hún kynnist dularfulum morðingja sem laðast að henni, en að lokum verða kynnin blóðug og lausir endar í þeirra hættulega lífi binda þau enn traustari böndum.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn