Náðu í appið
Lights Out

Lights Out (2024)

2024

Fyrrverandi hermaðurinn heimilislausi Michael "Duffy" Duffield er alltaf á flakki, þar til hann hittir fyrrum glæpamanninn Max Bomer.

Rotten Tomatoes35%
Deila:

Söguþráður

Fyrrverandi hermaðurinn heimilislausi Michael "Duffy" Duffield er alltaf á flakki, þar til hann hittir fyrrum glæpamanninn Max Bomer. Max býður honum gott starf sem snýst um að berjast á leynilegum hnefaleikaklúbbum. Félagarnir græða strax fullt af peningum og fara til Los Angeles þar sem spilltar löggur og leigumorðingjar gera þeim lífið leitt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Christian Sesma
Christian SesmaLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Chad Law
Chad LawHandritshöfundur
Garry Charles
Garry CharlesHandritshöfundur

Framleiðendur

FirebrandUS
The ExchangeUS