Section Eight (2022)
Section 8
"The only way out, is to go deeper in."
Eftir að hafa hefnt fyrir morðið á eiginkonu sinni og barni þá er fyrrum hermaður dæmdur í lífstíðarfangelsi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að hafa hefnt fyrir morðið á eiginkonu sinni og barni þá er fyrrum hermaður dæmdur í lífstíðarfangelsi. Hann fær þó tækifæri til að losna þegar skuggaleg ríkisstofnun fær hann í leynilegt verkefni. Hann kemst fljótlega að því að Deild 8 er ekki öll þar sem hún er séð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
FirebrandUS














