Dear David (2023)
"Terror goes viral."
Stuttu eftir að teiknimyndasöguhöfundurinn Adam svarar nettrölli fer að hann að upplifa erfiðar martraðir strax eftir að hann sofnar og tómur ruggustól hreyfist í horninu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Stuttu eftir að teiknimyndasöguhöfundurinn Adam svarar nettrölli fer að hann að upplifa erfiðar martraðir strax eftir að hann sofnar og tómur ruggustól hreyfist í horninu. Eftir að hann tjáir sig um þetta á netinu finnst honum sem draugur látins barns sem heitir David ásæki hann. Fljótlega missir hann tökin á draumi og veruleika.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

BuzzFeed StudiosUS

CR8IV DNACA

Blazing GriffinGB

LionsgateUS














