Náðu í appið
Anna and the Apocalypse
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Anna and the Apocalypse 2017

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 30. nóvember 2018

A Zombie Christmas Musical

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 63
/100
Tilnefnd til skosku BAFTA-verðlaunanna sem besta mynd ársins og Ella Hunt var tilnefnd fyrir besta leik í aðalhlutverki. Þess utan hefur myndin hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar á öðrum kvikmyndahátíðum.

Faraldur uppvakninga ógnar syfjulega bænum Little Haven yfir jólahátíðina. Því neyðast Anna og vinir hennar til að slást, rista og syngja til að berjast fyrir lífi sínu andspænis hinum lifandi dauðu í örvæntingarfullu kapphlaupi til að ná til ástvina sinna. Þau uppgötva fljótt að enginn er óhultur í þessum nýju aðstæðu, þar sem siðmenningin hrynur... Lesa meira

Faraldur uppvakninga ógnar syfjulega bænum Little Haven yfir jólahátíðina. Því neyðast Anna og vinir hennar til að slást, rista og syngja til að berjast fyrir lífi sínu andspænis hinum lifandi dauðu í örvæntingarfullu kapphlaupi til að ná til ástvina sinna. Þau uppgötva fljótt að enginn er óhultur í þessum nýju aðstæðu, þar sem siðmenningin hrynur til grunna fyrir augum þeirra. Þau einu sem þau geta treyst eru þau sjálf. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn