Four Daughters
2023
(Les filles d'Olfa)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 15. febrúar 2024
107 MÍNArabíska
78
/100 Myndin keppti um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes 2023.
Við erum stödd í Túnis. Olfa á fjórar dætur. Einn daginn hverfa tvær þeirra – en til að fylla í skarðið mætir kvikmyndagerðarkonan Kaouther Ben Hania með leikkonur til að endurlifa söguna.