Náðu í appið
The Man Who Sold His Skin

The Man Who Sold His Skin (2020)

1 klst 44 mín2020

Sam Ali er hvatvís ungur maður frá Sýrlandi sem flúði stríðshrjáð heimaland sitt til Líbanon.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sam Ali er hvatvís ungur maður frá Sýrlandi sem flúði stríðshrjáð heimaland sitt til Líbanon. Þegar leið hans liggur svo til Evrópu til að setjast þar að með kærustunni ákveður hann að leyfa einum fremsta nútímalistamanni veraldar að húðflúra bak sitt. Það að breyta baki sínu í framúrskarandi listaverk á hins vegar eftir að hafa ófyrirséðar afleiðingar fyrir Sam og það sem átti að vera ávísun á frelsi reynist hið gagnstæða.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Tanit FilmsFR
CinétéléfilmsTN
Kwassa FilmsBE
Twenty Twenty Vision FilmproduktionDE
Laika Film & TelevisionSE
Metafora ProductionQA