Náðu í appið
Filip

Filip (2022)

2 klst 5 mín2022

Pólskur Gyðingur, sem tókst að sleppa við illan leik úr gyðingahverfinu í Varsjá, er núna, árið 1943, að starfa sem þjónn á veitingastað flotts hótels í Frankfurt í Þýskalandi.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Pólskur Gyðingur, sem tókst að sleppa við illan leik úr gyðingahverfinu í Varsjá, er núna, árið 1943, að starfa sem þjónn á veitingastað flotts hótels í Frankfurt í Þýskalandi. Hann þykist vera franskur og hefnir sín á Nasistum á sinn sérstaka hátt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Telewizja PolskaPL
Akson StudioPL