The Marvels (2023)
"Higher. Further. Faster. Together."
Carol Danvers, eða Captain Marvel, hefur endurheimt stöðu sína frá Kree einræðisvaldinu og hefnt sín á Supreme Intelligence.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Carol Danvers, eða Captain Marvel, hefur endurheimt stöðu sína frá Kree einræðisvaldinu og hefnt sín á Supreme Intelligence. En afleiðingar af því eru að Carol ber nú ábyrgð á alheimi í ójafnvægi. Þegar hún þarf að sinna verkefni sem snýr að afbrigðilegum ormagöngum og tengjast Kree uppreisnarhópi, blandast ofurkraftar hennar við Kamala Khan, öðru nafni Ms. Marvel, og frænku Carol, S.A.B.E.R. geimfarann Captain Monica Rambeau. Saman verður þrenningin að vinna að því að bjarga alheiminum.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




























