Jesus Revolution (2023)
"Based on a true Movement"
Saga Greg Laurie sem elst upp við kröpp kjör ásamt móður sinni Charlene á áttunda áratug tuttugustu aldarinnar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Hræðsla
Vímuefni
HræðslaSöguþráður
Saga Greg Laurie sem elst upp við kröpp kjör ásamt móður sinni Charlene á áttunda áratug tuttugustu aldarinnar. Laurie og hópur ungs fólks fer til suður Kaliforníu til að leita sannleika og frelsis. Laurie hittir Lonnie Frisbee, heillandi hippaprest, og séra Chuck Smith sem hafa galopnað kirkju sína fyrir ungu fólki. Í hönd fer mesta trúarbylting í sögu Bandaríkjanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jon ErwinLeikstjóri

Brent McCorkleLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

LionsgateUS

Kingdom Story CompanyUS
A Walsh Works ProductionUS

























