The Jesus Music
2021
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
109 MÍNEnska
63% Critics
42
/100 Heimildarmynd sem fjallar um uppgang kristilegrar tónlistar í Bandaríkjunum, en bylgjan hófst í Calvary Chapel í Costa Mesa í Kaliforníu á sjöunda áratug 20. aldarinnar. Síðan þá hefur orðið til margmilljarða dala iðnaður.