Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Óráð 2023

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 31. mars 2023

Ill álög fylgja alla eilífð

90 MÍNÍslenska

Myndin fjallar um Inga, ungan fjölskylduföður sem er að reyna koma undir sig fótunum að nýju eftir að hafa orðið valdur að hræðilegu slysi. Þegar hann finnur leigjanda látinn í Airbnb íbúð sinni fer að halla undan fæti hjá honum. Dularfullir hlutir fara að gerast þegar Ingi reynir að púsla saman fortíð mannsins á sama tíma og hann forðast að gera... Lesa meira

Myndin fjallar um Inga, ungan fjölskylduföður sem er að reyna koma undir sig fótunum að nýju eftir að hafa orðið valdur að hræðilegu slysi. Þegar hann finnur leigjanda látinn í Airbnb íbúð sinni fer að halla undan fæti hjá honum. Dularfullir hlutir fara að gerast þegar Ingi reynir að púsla saman fortíð mannsins á sama tíma og hann forðast að gera upp sína eigin.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.09.2023

Mannfólkið er vondi kallinn

Breska dagblaðið The Daily Telegraph gefur vísindaskáldsögunni The Creator, sem kom í bíó nú um helgina hér á Íslandi, fjórar stjörnur af fimm mögulegum, en eins og segir í umfjölluninni er mannfólkið vondi kallin...

12.04.2023

Super Mario Bros. á mikilli siglingu

Pípararnir Mario og Luigi í The Super Mario Bros. Movie komu sáu og sigruðu á íslenska bíóaðsóknarlistanum um helgina þegar næstum ellefu þúsund manns mættu í bíó til að upplifa ævintýri þeirra. Toppmynd síð...

04.04.2023

Ævintýraleg byrjun Dýflissa og dreka

Ævintýramyndin Dungeons and Dragons Honor Among Thieves fór ný á lista alla leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. Myndin er hin besta skemmtun, fyndin og fjörug eins og Kvikmyndir.is komst að um helgina. ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn