Dudley Do-Right
Öllum leyfð
GamanmyndRómantískFjölskyldumynd

Dudley Do-Right 1999

From the creator of George of the Jungle comes a new kind of hero.

3.9 9302 atkv.Rotten tomatoes einkunn 16% Critics 4/10
77 MÍN

Myndin er byggð á teiknimyndasögu frá sjöunda áratug síðustu aldar. Fjallalögreglan Dudley Do-right sér um að halda uppi lögum og reglu í litla fjallaþorpinu sínu þegar gamli keppinautur hans, Snidely Whiplash, birtist með fyrirætlanir um að kaupa upp allar fasteignir í þorpinu, og hefja síðan plat gullæði, með því að koma gullmolum fyrir í ánni. Mun... Lesa meira

Myndin er byggð á teiknimyndasögu frá sjöunda áratug síðustu aldar. Fjallalögreglan Dudley Do-right sér um að halda uppi lögum og reglu í litla fjallaþorpinu sínu þegar gamli keppinautur hans, Snidely Whiplash, birtist með fyrirætlanir um að kaupa upp allar fasteignir í þorpinu, og hefja síðan plat gullæði, með því að koma gullmolum fyrir í ánni. Mun þessi vel meinandi ( en gjörsamlega óhæfi ) fjallalögreglumaður geta stöðvað ill áform Whiplash? ... minna

Aðalleikarar

Brendan Fraser

Dudley Do-Right

Alfred Molina

Snidely Whiplash

Eric Idle

Prospector

Robert Prosky

Inspector Fenwick

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (2)


Hér er einhver ófræg mynd DAUÐANS sem er hægt að hlæja að.

Hún fjallar um dreng sem heitir Dudley do-right og draumur hans var að með draumastúlkunni og hesti og kanadískur löggumaður(Vei).Þegar hann er stór þá er hann löggumaður og er alltaf klaufskur. Vondi kallin er mjög illur og nær að eignast heila borg og hann heitir Snidley(man ekki alveg). Dudley þarf að stöðva hann og getur hann gert það.

Eina góða í myndinni var róninn. Hann var stundum fyndinn og sérstaklega atriðið sem hann var að reyna kenna honum dudley að vera grimmur. Ekki voðalega spes mynd,bara fyrir þá sem eru 5-10 ára.

Takk fyrir.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þarna gerði Hugh Wilson illa á sig. Þessi mynd er um mann sem er algjör auli hann gerir alltaf einhverja vitleisu.

Brendan Fraser ætti að skammast sín fyrir að leika í þessari mynd sem ég mæli ekki með.


P.S. Ég gaf þessari mynd hálfa stjörnu fyrir eitt fyndið atvik.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn