Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hatching 2022

(Pahanhautoja)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 27. október 2022

Nurture Evil

91 MÍNFinnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
Rotten tomatoes einkunn 61% Audience
The Movies database einkunn 75
/100

Ung stúlka sem æfir fimleika undir harðri stjórn móður sinnar uppgötvar sérkennilegt egg. Hún ákveður að fela það og halda á því hita, en þegar eggið klekst út breytist allt. Myndin hefst á hinni fullkomnu ljóshærðu fjölskyldu sem myndi sóma sér vel á hvaða Instagramreikningi sem er. Tinja er feiminn unglingur sem keppir í fimleikum en móðir hennar... Lesa meira

Ung stúlka sem æfir fimleika undir harðri stjórn móður sinnar uppgötvar sérkennilegt egg. Hún ákveður að fela það og halda á því hita, en þegar eggið klekst út breytist allt. Myndin hefst á hinni fullkomnu ljóshærðu fjölskyldu sem myndi sóma sér vel á hvaða Instagramreikningi sem er. Tinja er feiminn unglingur sem keppir í fimleikum en móðir hennar leyfir henni ekki að sýna neina veikleika þegar kemur að íþróttinni. Hryllingurinn hefst síðan þegar Tinja uppgötvar egg sem síðan hryllileg vera klekst út úr en veran verður leynilegt gæludýr hennar. Þegar Tinja kemst að því að móðir hennar er að halda fram hjá og biður hana um að þegja fer hryllilega veran að breytast í hliðarsjálf Tinju.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn